• Betsson / Póker / FAQ

  • +

   Byrjað

   Hvað er Betsson Poker by Microgaming?

   Betsson Poker er tengt Microgaming Network. Hjá Betsson Poker frá Microgaming getur þú spilað alla vinsælu pókerleikina í hringleik eða mótum, fyrir leikpeninga eða alvöru, á móti þúsundum annara spilara víðsvegar um heiminn.

   Hvar get ég fundið upplýsingar um fyrirtækið?

   Meiri upplýsingar um fyrirtækið má finna hér ‘About Betsson’.

   Hvað þarf ég til að geta spilað í pókernum ykkar?

   Fyrst þarftu að opna Betsson reikning. Næst getur þú niðurhalað poker client eða spilað beint í browsernum. Til að spila fyrir alvöru peninga, skoðaðu “Hvernig legg ég pening inn hjá Betsson Poker?”.

   Hvernig legg ég peninga inná Betsson Poker?

   Leggðu bara inná aðalreikninginn þinn. Þú getur líka farið beint inná pókersíðuna og lagt þar beint inná með hvað hætti sem er.

   Hvernig get ég tekið út pening?

   Þú getur tekið út peninga og fært inn á bankareikning, Skrill Moneybookers eða Neteller reikning. Vinsamlegast skoðið úttektarsíðu í ´Reikningurinn minn´.

   Hverjum spila ég á móti?

   Þú spilar á móti fólki sem er á þessu kerfi. Það eru milljónir skráðra notenda út um allan heim þannig að þú finnur alltaf hringleiki eða mót með fullt af spilurum, allan sólarhringinn, allt árið.

  • +

   Pókermót

   Í skráðum mótum hvernig finn ég á hvaða borði ég er?

   Ef þú ert í anddyrinu fyrir fjölborðamót við byrjunartíma verður þú tekinn sjálfkrafa að borðinu.

   Ef þetta gerist ekki, eða þú ert ekki staddur í lobby þegar mót hefst, vinsamlegast highlight-aðu mótanafnið í anddyrinu og ýttu á "Tournament Lobby" takkann. Í All Players flipanum sérðu lista af öllum spilurum í mótinu í stafrófsröð eða ýtir á "My position" Hér sérðu borðið sem þú ert staddur á.

   Hvað geri ég ef ég skrái mig í mót en gleymi að spila?

   Því miður er ekkert sem hægt er að gera. Ef þú skráir þig í mót fer þátttökugjaldið í pottinn og deilist á milli vinningshafa.

   Hvað geri ég ef ég hef skráð mig í mót áður og mótið er þegar byrjað þegar ég skrái mig aftur inn?

   Þangað til að þú skráir þig aftur inn verður höndunum þínum pakkað, meðan þú borgar í pottinn þar til röðin kemur að þér. Um leið og þú skráir þig inn ferðu beint á borðið þitt.

   Ef þú ferð ekki sjálfkrafa þá vinsamlegast highlight-aðu nafnið á borðinu í anddyriou ýttu síðan á "Tournament Lobby" takkann. Í ‘All Players’ flipanum sérðu lista yfir alla spilara í mótinu í stafrófsröð í ‘My position’.

   Hvað er miði?

   Miði táknar byrjunarupphæðina í keppni. Í stað þess að greiða þegar þú spilar í stórum keppnum eins og €200+€20 €20,000 GTD geturðu spilað í undankeppni (kallað "satellite") og unnið miða í úrslitakeppnina. Þegar þú hefur miða í keppni er hann sjáanlegur í anddyrinu og notaður sjálfkrafa þegar þú skráir þig inn.

   Þú getur fengið miða í flestum keppnum auk peningaverðlauna og getur unnið þér inn þátttöku á stærra mót. Ef þú vinnur tvö satellite mót og færð tvo miða á sama mót geturðu notað seinni miðann fyrir annað mót. Þar með hefurðu tvöfaldan möguleika á því að taka þátt í risamótum.

   Allir miða hafa ákveðinn gildistíma sem kemur fram í upplýsingum keppnanna.

   Ef þú smellir á "Balances" í hægra horninu sérðu upplýsingar um miðana þína. Þú getur líka farið inn í Reikningurinn minn og séð fjölda hollustustiga þinna, bónusa og hversu marga miða þú átt.

   Mótsmiðar eru settir inná reikninginn þinn. Eins og í venjulegu Casino verður þú annað hvort að greiða til að fá aðgang eða vera með miða. Það er ekki hægt að láta annan spilara fá mótsmiðann þinn.

  • +

   Bónus

   Hvað er fyrstu innborgunarbónus?

   Fyrstu innborgunarbónus fær sá sem leggur inná í fyrsta sinn hjá Betsson Poker by Microgaming. Til að virkja fyrstu innborgunarbónus verður þú fyrst að afla þér hollustustiga. Kannaðu reglur og skilyrði fyrstu innborgunarbónuss hér.

   Hvernig virkja ég fyrstu innborgunarbónus?

   Við bjóðum uppá mismunandi kynningarbónusa en aðeins einn þeirra er hægt að virkja. Veldu uppáhaldsbónusinn þinn og gefðu upp kóðann frá "Reikningurinn minn". Þú getur lesið meira um bónusana okkar undir Póker- kynningarbónus.

   Hvað er endurhleðslubónus?

   Endurhleðslubónus er peningabónus sem er stundum í boði á Betsson. Þú færð bónusinn fyrir að leggja inná reikninginn þinn.

   Hvernig virkja ég endurhleðslubónusinn?

   Ef endurhleðslubónusinn hefur ekki kóða verður þú að fara í bónushluta "Reikningurinn minn". Smelltu á bónusinn sem þú vilt.

   Ef endurhleðslubónusinn hefur kóða virkjarðu hann með því að slá inn kóðann í bónushlutanum þegar þú leggur inn.

   Hvernig veit ég hversu mörg hollustustig ég þarf til að fá bónusinn minn?

   Til þess að sjá hversu mörg hollustustig þú hefur og hversu mörg þú átt eftir í bónus skráðu þig þá inn á Pokervafrann og þar finnurðu yfirlit yfir stigin þín.

  • +

   Hollustustig

   Hvað eru hollustustig?

   Þegar þú spilar í alvörupeninga pókermótum á Betsson Póker by Microgaming færðu hollustustig. Því meira sem þú spilar því fleiri stig færðu. Hollustustig eru notuð til að fá bónusa og vikuleg/mánaðarleg verðlaun. Til þess að fá ítarlegri upplýsingar skoðaðu Hvernig get ég notað hollustustigin mín?

   Hvernig afla ég mér hollustustiga?

   Þú færð hollustustig fyrir að taka þátt í alvörupeninga pókermótunum okkar.

   Hversu mörg hollustig fæ ég?

   Betsson Poker by Microgaming Loyalty Points

   Þegar þú spilar í alvörupeningaleikjum færðu 10 hollustustig á hvern dollar í þátttökugjald eða rake (ATH rake er tekið í evrum þó að hollustustig séu reiknuð út í dollurum.)

   Hvernig get ég notað hollustustigin mín?

   Spilastigin sem þú færð í Betsson Póker er hægt að nota til:
   • Að fá bónusa
   • Í hollustustigakapphlaupum
   • Til að efla stöðu þína í Hollustustigaflokknum (þar sem þú færð allt að 30% til baka af rake.)
   • Þátttökugjald í mót.

  • +

   Samband slitnar og frestuð mót

   Ef svo ólíklega vill til að leik sé frestað í miðju kafi gilda eftirfarandi reglur:

   Frestun hringleikja

   Ef svo ólíklega vill til að leik sé frestað í miðju kafi er spilapeningum þátttakenda skilað.

   Frestun og endurgreiðsla í Eins borðs mótum

   Ef svo ólíklega vill til að Eins borðs móti sé frestað í miðju kafi og það er ekki hægt að gera hlé á mótinu í nokkrar mínútur eða flytja yfir á aðra dagsetningu gilda eftirfarandi reglur:

   • Ef móti með verðlaunapotti er frestað er aðeins þátttökugjaldi spilara skilað, ekki verðlaunafé.

   • Þátttökugjaldinu og aðgangsfénu er skilað til þátttakenda.

   ATH:
   Um leið og spilari er sleginn út úr móti og hefur rétt á verðlaunum fær viðkomandi greiddan út vinninginn sinn. Þetta á ekki við Hollustustig sem eru bara afgreidd í lok móts.

   Frestun og endurgreiðsla í Sit ´n´ Go Fjölborðamótum

   Ef svo ólíklega vill til að Sit ´n´ Go Fjölborðamóti sé frestað í miðju kafi og það er ekki hægt að gera hlé á mótinu í nokkrar mínútur eða flytja yfir á aðra dagsetningu gilda eftirfarandi reglur:

   • Ef móti með verðlaunapotti er frestað er aðeins þátttökugjaldi spilara skilað, ekki verðlaunafé.

   • Ef allir spilararnir eru ennþá með í mótinu þegar því er frestað er þátttökugjaldinu og aðgangsfénu skilað til þátttakenda.

   • Ef spilarar hafa verið slegnir út úr mótinu en það hefur ekki náð verðlaunasætum gildir eftirfarandi:

   -Spilararnir sem eftir eru fá hluta af verðlaunafénu frá spilurunum sem voru slegnir út. Upphæðin sem hver fer er reiknuð út hlutfallslega miðað við þann fjölda spilapeninga sem viðkomandi hefur þegar mótinu var slegið á frest.

   Ef upphæðin sem liggur fyrir eftir að pottinum hefur verið skipt er lægri en þátttökugjaldið er þátttökugjaldinu og aðgangsfénu skilað til þátttakenda.

   • Ef spilarar hafa verið slegnir út úr mótinu þegar það hefur náð verðlaunasætum gildir eftirfarandi:

   -Spilarar fá greidda út vinninga samkvæmt peningastöðu sinni.

   ATH:
   Um leið og spilari er sleginn út úr móti og hefur rétt á verðlaunum fær viðkomandi greiddan út vinninginn sinn. Þetta á ekki við Hollustustig sem eru bara afgreidd í lok móts.

   Mikilvægt:
   Spilarar sem voru slegnir út áður en móti var frestað fá ekki endurgreitt eða hluta af verðlaunafénu.

   Frestun og endurgreiðsla í Bounty-mótum

   Ef svo ólíklega vill til að Bounty-móti sé frestað í miðju kafi og það er ekki hægt að gera hlé á mótinu í nokkrar mínútur eða flytja yfir á aðra dagsetningu gilda eftirfarandi reglur:

   • Ef móti með verðlaunapotti er frestað er aðeins þátttökugjaldi spilara skilað, ekki verðlaunafé.

   • Ef allir spilararnir eru ennþá með í mótinu þegar því er frestað er þátttökugjaldinu og aðgangsfénu skilað til þátttakenda.

   • Ef spilarar hafa verið slegnir út úr mótinu en það hefur ekki náð verðlaunasætum gildir eftirfarandi:

   -Spilararnir sem eftir eru skipa pottinum á milli sín og fá þau bounty sem þeir höfðu unnið.

   • Ef móti er frestað þegar það hefur náð verðlaunasætum fá spilarar greitt út vinninga samkvæmt peningastöðu sinni og fá þau bounty sem þeir höfðu unnið.

   ATH:
   Um leið og spilari er sleginn út úr móti og hefur rétt á verðlaunum fær viðkomandi greiddan út vinninginn sinn. Þetta á ekki við Hollustustig sem eru bara afgreidd í lok móts.

   Mikilvægt:
   Spilarar sem voru slegnir út áður en móti var frestað fá ekki endurgreitt eða hluta af verðlaunafénu.

  • +

   Gjöld & rake

   Hvað er hlutur (rake)?

   Hlutur er sú upphæð sem Húsið tekur fyrir frá öllum spilurunum fyrir að halda mótið. Ef það er ekkert flop er enginn hlutur tekinn úr pottinum.

   Hvaða ákvæði gilda um hlutinn?

   Við notum 5% rake-kerfi en með þaki sem fer eftir fjölda spilara sem spila með og veðupphæðinni sem er í gangi.

   5+ spilarar:

   Veðupphæð Þak
   €0.01 / €0.02 €0.06
   €0.02 / €0.04 €0.12
   €0.05 / €0.10 €0.30
   €0.10 / €0.20 €0.60
   €0.25 / €0.50 €1.50
   €0.50 / €1 og hærra €3


   3-4 spilarar:

   Veðupphæð Þak
   €0.01 / €0.02 €0.04
   €0.02 / €0.04 €0.08
   €0.05 / €0.10 €0.2
   €0.10 / €0.20 €0.4
   €0.25 / €0.50 €1
   €0.50 / €1 €2
   €1 / €2 og hærra €3


   2 spilarar:

   Veðupphæð Þak
   €0.01 / €0.02 €0.02
   €0.02 / €0.04 €0.04
   €0.05 / €0.10 €0.1
   €0.10 / €0.20 €0.2
   €0.25 / €0.50 €0.5
   €0.50 / €1 €1

  • +

   Hliðarleikir

   Hvað eru hliðarleikir (side games)?

   "Side games" eru casino-leikir sem eru í boði í póker-forritinu.

   Hvernig get ég tekið þátt í hliðarleikjum?

   Smelltu á ‘Casino’-hnappinn efst í pókerforritinu og veldu þann leik sem þér líst best á. Á hverju borði eru tákn fyrir leikina til að auðvelda aðgengi að þeim.

   Hvernig get ég útvegað peninga til að spila hliðarleiki?

   Þú þarft ekki að leggja aukalega inná reikninginn þinn til að spila hliðarleiki svo fremur sem þú hefur næga innistæðu. Ef þú hefur ekki nóg smelltu þá á gjaldkerahnappinn í pókervafranum til að leggja inn.

  • +

   Einstaklingsveski og gjaldeyrisgengi

   Hvernig virkar einstaklingsveski og gjaldeyrisgengi?

   Einstaklingsveskið gerir þér fært að fylgjast vel með hvað þú átt inn á reikningnum þínum og gerir þér auðveldar að spila í alvöru peningaleikjum að þínu vali. Þú þarft ekki að hugsa um að millifæra peninga til og frá aðalreikningnum á sérstakann pókerreikning. Aðalveskið þitt verður stillt á þinn gjaldmiðil á meðan við notum alltaf USD fyrir Poker frá Ongame og evrur fyrir Poker frá Microgaming.

   Þegar þú kaupir þig inn í mót með evrum skaltu fullvissa þig um að þú sért með nýjasta gengið frá bankanum. Gengið er uppfært á 6 tíma fresti. Það er læst á meðan þú klárar viðkomandi leik, sem merkir að gengið er það sama og þegar þú skráðir þig, hvort sem það hækkar eða lækkar á meðan.

   Sem dæmi, ef þú átt 10000 krónur inná reikningnum og kaupir þig inn í mót fyrir 20 evrur mun gengi á þeirri stundu gilda og restin af peningnum sem birtist á pókervafranum breytist í þá upphæð í evrum. Peningurinn sem birtist á aðalreikningnum þínum verður í krónum sem stöðluð regla. Fyrir þig sem kúnna er þetta jákvætt því veskið þitt verður í krónum og breytist ekki þótt gengið breytist á meðan þú ert að spila. Nú getur þú grætt á gengisbreytingum í stað þess að sjá alltaf peninginn í evrum til langs tíma í veskinu þínu.

Póker á Netinu - Fyrstu innborgunarbónus allt að $1600Netpóker er frábær leið til að njóta spennandi leiks sem nýtur hylli víða um heim. Hvort sem þú vilt prófa póker í fyrsta sinn eða bæta hæfileika þína þá er Betsson Póker við hæfi. Háhraða póker clientar tengja spilara við pókermót þar sem fólk víðs vegar að úr heiminum keppir.

Spilaðu ókeypis póker með sýndarpeningum eða leggðu inn alvörupeninga til að spila fyrir alvöru upphæðir; spilaðu hvenær sem er, kannaðu bara stundarskrána, skráðu þig til leiks og við gefum þér spilin á hendi.

NetPóker


Ef þú vilt spila á Netinu í Betsson Póker, verðurðu að opna reikning. Once you have added money to your Betsson account it’s easy to get started; just choose your poker room; Poker by Microgaming or Poker by Ongame and win some money.

Ertu að leita að besta umhverfinu til að spila NetPóker ? Betsson býður uppá fjölda pókertækifæra, mót og tilboð sem gerir þér kleift að vera alvöru pókerhákarl.

Ókeypis Póker


Ókeypis pókerspil eins og Texas Hold´em á Betsson eru frábær því þau eru stöðugt í boði og þú getur tekið þátt í spili sem hentar þinni getu og komist á sigurbraut.

Upplifðu ókeypis póker hvaðan sem er, hvort sem er á nóttu eða degi; reyndu bara að vera einu skrefi á undan.
Betsson notar kökur til að bæta frammistöðu vefsins og bæta reynslu þína sem notandi. Ef þér finnst þetta ásættanlegt haltu þá þínu striki. Ef þú vilt meiri upplýsingar um kökunotkun smelltu þá hér